Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun Norom. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á www.Norom.is eða www.Norom.net

Norom er rekin af Tralala ehf. Skrifstofa Tralala er staðsett á Krókhálsi 6 110 Reykjavík.Kennitala 480616-0220 Virðisaukaskattsnúmer 125248. Símanúmer er +354-6992778

Ef þú hefur einhverjar ábendingar um vefverslun biðjum við þig um að senda okkur tölvupóst á norom@norom.net

Skiptiréttur gildir að því tilskildu að varan sé ónotuð, óþvegin og í upprunalegu ástandi með verðmerkingunum á. Norom áskilur sér rétt til þess að neita að taka við vöru tilbaka séu ofangreind skilyrði ekki uppfyllt.

Sendingartími Norom eru 2-10 virkir dagar. Hægt er að skipta innan 2 vikna eftir afhendingu vöru. Ekki er hægt að skila vörum og fá endurgreitt.

Sendingargjald er ekki innifalið. Vörur fara í innanlandspóst með póstkröfu hjá stærsta póstþjónustukerfi landsins, Íslandspóstur (postur.is) á kostnað viðskiptavinar, sú sending er greidd við móttoku.

Ef pöntuð er vara frá öðrum löndum en Íslandi mun bætast við $12 í sendingargjald.

Verð á síðunni eru með vsk. og öðrum aukakostnað.

Innlegsnóta gildir í ár.

Lög og varnarþing

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur netverslun Tralala ehf á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu einungis vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. Varnaþing Tralala ehf er í Reykjavík

Reglur og skilmálar varðandi friðhelgi og vafrakökur (cookies)

Við virðum friðhelgi gesta okkar á vefnum og mikilvægi þess að fólk verndi persónulegar upplýsingar. Við höfum tekið upp sérstakar reglur og skilmála varðandi friðhelgi sem setur okkur mörk varðandi söfnun, geymslu og notkun á þeim upplýsingum sem þú gefur okkur.

Við birtum upplýsingarnar hér að neðan til að gestir okkar á vefnum séu meðvitaðir um fyrrnefndar reglur og skilmála. Með því að heimsækja www.norom.is eða www.norom.net samþykkirðu og viðurkennir þær aðferðir sem lýst er í þessum texta.

Reglur varðandi friðhelgi

Ef þú ert undir 16 ára aldri förum við fram á að þú upplýsir foreldra eða forráðamann um reglur og skilmála KRJ ehf og að þú fáir samþykki þeirra áður en þú skráir þig í vefversluninni eða pantar vörur.

Hafðu í huga skilmála og reglur þegar þú setur inn persónulegar upplýsingar.

—————–
Norom áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur

 

Navigation
Close

My Cart

Close

Wishlist

Recently Viewed

Close

Great to see you here !

A password will be sent to your email address.

Your personal data will be used to support your experience throughout this website, to manage access to your account, and for other purposes described in our privacy policy.

Already got an account?

Close

Categories